Jöklaganga á Sólheimajökli
Þessi jöklaganga hefst við jöklagöngumiðstöð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna við Sólheimajökul. Þar fá allir þann öryggisbúnað sem þarf til ferðarinnar og síðan er haldið af stað að jöklinum. Gangan að jöklinum tekur um 20 mínútur en þar er gengið yfir land sem hefur verið að koma undan jöklinum á undanförnum árum. En jökulinn hefur verið að hopa að meðaltali um 55 metra síðustu 20 ár eða svo.
Þegar komið er að Sólheimajökli eru broddarnir spenntir á skóna og farið yfir notkun á öryggisbúnaði og öryggisreglum í ferðinni. Síðan er haldið á jökulinn. Athyglin er á svæðinu fremst á jöklinum þar sem finna má sprungur, svelgi, jökuldríli og fleiri skemmtilega og áhugaverðar ísmyndanir.
Sólheimajökull er frábær staður til að fræðast um jökla, þar sem hann breytist hratt frá degi til dags. En hann er líka frábær staður til að fræðast um samspil jökla og eldfjalla en eldjfallið Katla er skammt undan og hefur hún í gegnum aldirnar mótað þetta svæði.
Eftir að komið er niður af jöklinum er haldið til baka í jöklagöngumiðstöðina.
Aldurstakmark: 8 ára
Ferðin hentar fólki við góða heilsu
Best price guarantee | |
No hidden costs | |
Minimum age: 8 years | |
Difficulty: Easy |
Tags
What is included
- Leiðsögn
- Mannbroddar
- Hjálmur
- Belti
- Ísöxi
Important information
- Hlý föt
- Regnfatnað
- Gönguskór
Meeting Point Information
Sólheimajökull parking lot


TourDesk is a comprehensive tour-booking service for aimed to simplify the booking process of our clients by creating a platform between operators and our clients. If you have any concerns or comments regarding your purchase, please contact us at info@tourdesk.io.
If you find a lower price for the same tour or activity offered by the same operator within 72 hours of booking, send us the details and we'll refund the price difference!
Our low price guarantee covers retail and prepaid rates available to the general public. It does not include discounts you may recieve from third party organizations, or special offers made as part of a membership program, corporate discount, daily deal, group or reward program.