Kayaksigling við jökulsporð Sólheimajökuls
Einstök náttúruupplifun! Á kajak gefst þér tækifæri til að njóta kyrrðarinnar og sjá jökulinn frá óvenjulegu sjónarhorni. Ferðin hefst með því að leiðsögumaðurinn okkar lætur þig fá búnaðinn og fer í gegnum það með þér hvernig stýra á kajaknum, en auðvelt er að stýra kajökunum sem við notum og engrar fyrri reynslu er þörf. Þegar haldið er frá landi komum við inn í heim ísjakanna á lóninu. Sigling á stilltu vatninu í þessu töfrandi jökulmótaða landslagi er engu lík. Leiðsögumaðurinn mun vísa þér veginn framhjá ísjökum og upp að jöklinum sem við getum þá virt fyrir okkur frá sjónarhorni sem fáum er aðgengilegt. Að lokum höldum við aftur til strandar með skemmtilegar minningar í farteskinu.
Best price guarantee | |
No hidden costs | |
Minimum age: 16 years | |
Difficulty: Easy |
What is included
- Leiðsögumaður
- Kayak, ár og þurrbúningur
Important information
- Hlý föt
- Auka par af sokkum
- Sólgleraugu og sólarvörn
- Vatnshelt hulstur fyrir síma og myndavél ef þú ætlar að taka það með útá lónið
Attention
Meeting point at our Sólheimajökull Base Camp by Sólheimajökull glacier, 30 minutes before departure.
Meeting Point Information
Sólheimajökull parking lot


TourDesk is a comprehensive tour-booking service for aimed to simplify the booking process of our clients by creating a platform between operators and our clients. If you have any concerns or comments regarding your purchase, please contact us at info@tourdesk.io.
If you find a lower price for the same tour or activity offered by the same operator within 72 hours of booking, send us the details and we'll refund the price difference!
Our low price guarantee covers retail and prepaid rates available to the general public. It does not include discounts you may recieve from third party organizations, or special offers made as part of a membership program, corporate discount, daily deal, group or reward program.