Sjóstangveiði
Sjóstangveiði er frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa.
Bátar okkar eru mjög vel útbúnir og njóta sjóstangveiðiferðir okkar mikilla vinsælda. Áhöfn samanstendur af reyndum leiðsögu- og veiðimönnum. Ekki þarf að sækja langt út frá Reykjavíkurhöfn til að komast á gjöful fiskimið. Eftir u.þ.b. 15 til 20 mínútna siglingu erum við komin á fiskislóðir. Veiðiferðin tekur 2,5–3 klukkustundir og eru sjóstangir og hlífðarfatnaður til staðar.
Aflinn er grillaður í lok ferðar, yfirleitt við mikinn fögnuð stoltra veiðimanna. Gert er að afgangsafla og farþegum boðið að taka hann með sér heim.
Special Tours leggja mikið upp úr því að leiðsögn í ferðum þeirra sé ávallt fyrsta flokks og bragðgóður fiskurinn er sannarlega hápuntkur siglingarinnar!
Best price guarantee | |
No hidden costs | |
Difficulty: Easy |
Tags
What is included
- Veiðistangir og annar búnaður.
- Hlífðarfatnaður.
- Áhöfn með mikla reynslu.
- Aflinn er grillaður í lok ferðar.
- Salerni um borð.
Important information
Við mælum með að klæðast hlýjum fatnaði og koma í góðum skóm.
Attention
Lágmarksfjöldi í þessa ferð eru 2 farþegar. Ef aðeins 1 er bókaður þá munum við endurbóka ferðina fyrir þig á annarri dagsetningu eða bjóða endurgreiðslu.
Grillaðu aflann um borð eða taktu hann með þér heim! Ef þú vilt taka aflann með heim, vinsamlegast láttu áhöfnina vita í byrjun ferðar.
Meeting Point Information
Geirsgata 11, 101 Reykjavík


TourDesk is a comprehensive tour-booking service for aimed to simplify the booking process of our clients by creating a platform between operators and our clients. If you have any concerns or comments regarding your purchase, please contact us at info@tourdesk.io.
If you find a lower price for the same tour or activity offered by the same operator within 72 hours of booking, send us the details and we'll refund the price difference!
Our low price guarantee covers retail and prepaid rates available to the general public. It does not include discounts you may recieve from third party organizations, or special offers made as part of a membership program, corporate discount, daily deal, group or reward program.